Sauðalitirnir skiptast í þrjá flokka: tegundir lita, litamynstur og tvíliti.
Til eru fjórar tegundir lita:
hvítt, gult eða rauðgult, svart, mórautt
Sex litmynstur eru til. Þau eru:
Hvítt, grátt (grámórautt), golsótt (mógolsótt), botnótt (móbotnótt), grábotnótt (grámórubotnótt), svart (mórautt) án mynsturs
Tvílitir
Kallast þau fyrirbæri þegar hvítir blettir, skellur eða flekkir koma fyrir í mislitum kindum, en kindur sem ekki eru hvítar eða gular eru sagðar mislitar.
Svartgolsótt ær með grágolsóttu lambi
Grágolsótt ær með grágolsóttu og grábotnóttu lambi.
Alhvít kollótt ær með svartbotnóttu lambi.
Ljósgráblesótt ær með gráskræpóttum lömbum.
Svartgolsótt ær með svartri lambgimbur.
Dökkgrá ær með svartskræpóttu og hvítu lambi.
Tvílitir í sauðfé
Baugótt, Dropótt, Kjömmubíldótt,
Höttukápótt, Hosótt, Leistótt, Lauf,
Hosur, krúna, lauf, Krögótt, Krúnuleistótt,
Leggjótt
Flekkótt,
Albíldótt,
Krögubíldótt,
Hreinkápótt,
Arnhosótt,
Leggjótt,
Blesótt,
Hosublesótt,
Krúnuleistótt,
Sokkótt,
Svart, mórautt,
Flikrótt,
Jakobsbíldótt,
Höttótt,
Huppukápótt,
Arnhöfðótt,
Krúnótt,
Huppukápublesótt,
Hosukrögótt,
Krúnótt,
Leistótt,
Vorlömb
Nöfn lita eru við hverja mynd
Ljósgrátt unglamb
Svartgolsuhöttuflekkótt lamb með blesu
Vel hvítt unglamb
Unglamb gult á haus og fótum og mölum
Hrútar
Nöfn lita eru við hverja mynd
Grár hrútur
Svartblesóttur hrútur
Vel hvítur t.v. og svarthölsóttur t.h.
Hyrndur mórauður hrútur t.v. og blákolóttur ferhyrndur hrútur t.h.
Svartbotnóttur hrútur
Svartgolsóttur ferhyrndur hrútur
Sérstakar gimbrar
Talið frá vinstri: Svartbotnótt, svartgolsótt og svartgolsubotnótt.
Talið frá vinstri: Svartbotnótt, svartgolsótt og svartgolsubotnótt.
Svört ferhyrnd ær með svartkrúnóttu t.h. og mókrúnóttu lambi t.v.
Svartflekkublesóttur vaninhyrndur forystusauður
Svartgolsóttur sauður
Móflekkótt forystufé
Móbotnóttir lambhrútar
Grámóruð ær