Islenska

Samprjón / Knit along / Strick mit

Ullarvika á Suðurlandi býður þér í samprjón! Peysan Silla er nútímaleg íslensk peysa með tvíbandaprjón í berustykki, prjónuð ofanfrá og

Ullarvikuhúfur

Uppskriftin sem er í bæklingnum okkar er komin á heimasíðuna og er á þremur tungumálum, íslensku, ensku og dönsku.  Endilega

Hvað er Ullarvikan?

Ullarvika á Suðurlandi 2020 – South Iceland Woolweek – verður haldin 4.-11. október 2020. Miðstöð ullarvikunnar verður í Félagsheimilinu Þingborg

Uppspuni

Uppspuni er smáspunaverksmiðja. Sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Hjónin Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson bændur í Lækjartúni eiga og

Íslenska sauðkindin

Íslenska sauðféð tilheyrir flokki Norður-Evrópsku stuttrófu fjárkynjanna en í útlitseinkennum líkist það mest norska dindilfénu (Norsk Spælsau). Norrænir víkingar komu

Þingborg ullarvinnsla

Ullarvinnslan Þingborg rekur sögu sína aftur til ársins 1990, er hópur kvenna á Suðurlandi sótti þar námskeið í ullariðn, undir

Íslenska ullin

Hvers vegna er ullin einstök? Gæði og notagildi íslensku ullarinnar eru mikil. Við leggjum því áherslu á siðræna og endingargóða

Litir í íslensku sauðfé

Sauðalitirnir skiptast í þrjá flokka: tegundir lita, litamynstur og tvíliti. Til eru fjórar tegundir lita: hvítt, gult eða rauðgult, svart,

Spunasystur

Spunasystur er hópur 20 kvenna í Rangárvallasýslu sem hafa hist tvisvar í mánuði síðan 2013 til að spinna og vinna

View More