Islenska

Litir í íslensku sauðfé

Sauðalitirnir skiptast í þrjá flokka: tegundir lita, litamynstur og tvíliti.

Til eru fjórar tegundir lita:

hvítt, gult eða rauðgult, svart, mórautt

Sex litmynstur eru til. Þau eru:

Hvítt, grátt (grámórautt), golsótt (mógolsótt), botnótt (móbotnótt), grábotnótt (grámórubotnótt), svart (mórautt) án mynsturs

Tvílitir

Kallast þau fyrirbæri þegar hvítir blettir, skellur eða flekkir koma fyrir í mislitum kindum, en kindur sem ekki eru hvítar eða gular eru sagðar mislitar.

Tvílitir í sauðfé

Baugótt, Dropótt, Kjömmubíldótt,
Höttukápótt, Hosótt, Leistótt, Lauf,
Hosur, krúna, lauf, Krögótt, Krúnuleistótt,
Leggjótt
Flekkótt,
Albíldótt,
Krögubíldótt,
Hreinkápótt,
Arnhosótt,
Leggjótt,
Blesótt,
Hosublesótt,
Krúnuleistótt,
Sokkótt,
Svart, mórautt,
Flikrótt,
Jakobsbíldótt,
Höttótt,
Huppukápótt,
Arnhöfðótt,
Krúnótt,
Huppukápublesótt,
Hosukrögótt,
Krúnótt,
Leistótt,

Vorlömb

Nöfn lita eru við hverja mynd

Hrútar

Nöfn lita eru við hverja mynd

Sérstakar gimbrar