Samprjón / Knit along / Strick mit
Ullarvika á Suðurlandi býður þér í samprjón!
Peysan Silla er nútímaleg íslensk peysa með tvíbandaprjón í berustykki, prjónuð ofanfrá og niður og með styttum umferðum sem gera peysuna klæðilegri. Ef þú vilt nota úrvals íslenska ull og styðja ullarhandverksfólk þá eru á boðstólum í Þingborg og Uppspuna prjónapakkningar, bæði í sauðalitum og handlituðu tvíbandi. Uppskriftin fæst einnig stök á Ravelry og hjá Þingborg og Uppspuna.Samprjón án landamæra, hér gefst tækifæri til að kynnast öðru prjónafólki og sömuleiðis okkur sem stöndum að Ullarviku á Suðurlandi. Kanski lærum við nýja prjónatækni og ýmislegt um íslensku ullina, mikilvægast er þó að við njótum samskiptana og horfum fram á veginn, vonandi getum við hist á Ullarvikunni næsta haust.
Á næstu vikum munum við sýna ykkur í FB hópnum úrvalið af prjónapakkningum, einnig verður hægt að panta litasamsetningar að ykkar eigin óskum.
Póstsendingar til útlanda geta tekið tíma, við hefjum því ekki leikinn fyrr en laugardaginn 28. Nóv.
Samprjónið verður á Fb hópnum: https://www.facebook.com/groups/1312981892383582
Silla – KAL – Strick mit! – samprjón
Og á ravelry: https://www.ravelry.com/groups/silla—kal—strick-mit—samprjon
Prjónapakkningarnar seldar á: www.thingborg.net og www.uppspuni.is
Prjónabandið er tvíband uþb.100-110m/50gr. (18L/ 24 umf.=10cm).
Stærðir: (S, M, L, XL, XXL): aðallitur: uþb. (350, 400, 400, 450, 500) gr.
munsturlitir: 5 x 20gr. eða 80gr. af einni munsturlit.
South Iceland Wool Week invites you to a knit along! The pattern Silla is a modern Icelandic yoke sweater, knitted from the top down with short rows for a great fit. To support our local wool artisans, you can order yarn kits from the wool workshop Thingborg and also from the local mini mill Uppspuni. The pattern is available on ravelry or via the Facebook group.
This international knit along is a way to meet other knitters as well as the people behind the South Iceland Wool Week. You might learn a new knitting technique but most of all we can all have fun together and dream of better times… and hopefully a meeting in person next year!
In the next weeks we will keep posting kits on the fb-group – and you can also contact the shops directly and order your custom-made kit. We are allowing for international shipping to take a bit longer and are planning to cast on together on Saturday 28th November.
The knit along will take place on Facebook: https://www.facebook.com/groups/1312981892383582 Silla – KAL – Strick mit! – samprjón
And on ravelry: https://www.ravelry.com/groups/silla—kal—strick-mit—samprjon
Kits for sale at: www.thingborg.net and www.uppspuni.is
Yarn requirements: 2 ply at approx. 100-110m/50gr. (18sts/ 24rows=10cm/10inches).
Sizes: (S, M, L, XL, XXL): main colour: approx. (350, 400, 400, 450, 500) gr.
Pattern colours: 5 x 20gr. or 80gr. of one single pattern colour.
Die Isländische Wollwoche lädt ein: Strick mit! Die Anleitung ist Silla: ein moderner Islandpulli von oben gestrickt mit kurzen Reihen für eine gute Passform. Um unsere örtlichen wollverarbeitenden Menschen und Kleinstunternehmen zu unterstützen werde Pullover-Packungen angeboten: vom Coop Thingborg und von unserer Minispinnerei Uppspuni. Die Anleitung gibt es auf ravelry oder hier direkt über die Facebook-Gruppe.
Diese internationale Strickgruppe macht es möglich andere StrickerInnen zu treffen und auch die Menschen hinter den Kulissen der Wollwoche kennenzulernen. Vielleicht erlernt man noch eine neue Stricktechnik, aber vor allem soll es Spaß machen und Hoffnung auf bessere Zeiten geben… und dann treffen wir uns womöglich nächstes Jahr in Person!
In den nächsten Wochen werden wir Pullover-Packungen zum Verkauf einstellen in der Facebook-Gruppe – aber man kann sich auch direkt an die Anbieter wenden und dort nach eigenen Wünschen bestellen. Der Postweg kann z. Zt. länger dauern und deswegen wollen wir erst am Freitag den 28. November gemeinsam anschlagen.
Die Strickgruppe und Verkauf auf Facebook: https://www.facebook.com/groups/1312981892383582 SILLA KAL – Strick mit! – samprjón
Strickgruppe auf ravelry: https://www.ravelry.com/groups/silla—kal—strick-mit—samprjon
Packungen zu Verkaufen bei: www.thingborg.net und www.uppspuni.is
Garn: Lauflänge circa 100-110m/ 50gr. (18M/24R = 10cm).
Größen: (S, M, L, XL, XXL): Hauptfarbe: circa (350, 400, 400, 450, 500) gr.
Musterfarben: 5 x 20gr. oder 80gr. von einer Kontrastfarbe.