Islenska

Spunasystur

Spunasystur er hópur 20 kvenna í Rangárvallasýslu sem hafa hist tvisvar í mánuði síðan 2013 til að spinna og vinna úr íslenskri ull. Flestar eiga og rækta sauðfé með það í huga að framleiða sem best hráefni til ullarvinnslu. Spunasystur hafa m.a. haldið sýningar og voru heiðursgestir á Handverkshátíðinni Eyjarfjarðarsveit 2018.

Markmið spunasystra eru:
1 – Breiða út þekkingu á þeim möguleikum sem íslenska ullin býður upp á hvað varðar ýmis konar handverk. 
2 -Sýna fram á að hægt sé að skapa meira verðmæti úr ullinni sem fellur til í sveitinni og nýta hana á fjölbreyttari hátt en áður hefur verið gert.
3 – Varðveita gamalt handverk og ekki síður að þróa nútímalegri aðferðir.

IMG_6821
17758285_1954005761498602_5635351577288720024_o
14671077_1862168170682362_1251730154301165757_n
13925294_1828236820742164_2551690778629473398_n-768x576

Previous
Next

Spunasystur á facebook